Endurskin

 

 Nú í skammdeginu er þó nokkuð um

að við hestamenn séum í

útreiðartúrum í ljósaskiptunum 

og/eða í myrkri og oft dökkklædd 

viljum við því minna á

notkun endurskins. 

Allir ættu að geta fundið búnað

sem honum hæfir því úrvalið

á markaðnum er nóg.

 

Sjáumst í myrkrinu – Verum vel upplýst

 

Velunnarar