Jólabingó Æskulýðsnefndar

Jólabingó Æskulýðsnefndar

LOKSINS - LOKSINS - LOKSINS!

JÓLABINGÓ OG AFHENDING VIÐURKENNINGA FYRIR 2017!!!
SUNNUDAGINN 3. DESEMBER KL. 16:00.
Byrjað verður að spila klukkan 16:15.

Við hvetjum bingóspilara til að koma með eitthvað gott með sér á hlaðborðið, eins t.d jólasmákökur. 
Í boði verður heitt kakó og kaffi fyrir alla.

Margir góðir vinningar í boði. 
Verð á hverju bingóspjaldi kr. 350.

ALLIR VELKOMNIR, UNGIR SEM ALDNIR :) 
Hlökkum til að sjá ykkur fjölmenna í salinn okkar eins og síðustu ár.

SJÁUMST HRESS OG KÁT!!!