30.apríl Reiðtúr

Hinn árlegi  1.maí reiðtúr verður farinn að þessu sinni sunnudaginn 30.apríl þar sem Æskan og hesturinn verður 1.maí á Akureyri og Æskulýðsnefnd og reiðkennarar ætla að fjölmenna þangað.