Úrslit Ísmóts 2014

Published on Sunday, 02 February 2014 22:01

Um helgina fór Ísmóts Hrings fram á góðum ís á keppnisvelli félagsins við Hringsholt. Ágæt þátttaka var í mótinu, 23 keppendur í tölti og 5 í skeiði. Úrslit urðu sem hér segir:

Tölt - Opinn flokkur

 

Anna Kristín Friðriksdóttir

Glaður frá Grund

7,0

Helena   Ketilsdóttir

Ísak frá Búlandi

6,3

Brynhildur   Heiða Jónsdóttir

Dáðadrengur frá   Álfhólum

6,0

Bergþóra   Sigtryggsdóttir

Lóa Frá Bakka

5,8

Stefán Birgir   Stefánsson

Skerpla frá Brekku

5,5

 

 

100m skeið

 

 

1

Svavar Örn Hreiðarsson

Jóhannes Kjarval frá Hala

8,4

2

Stefán Birgir Stefánsson

Sigurdís frá Árgerði

8,64

3

Sveinbjörn Hjörleifsson

Jódís frá Dalvík

8,86

4

Anna Kristín Friðriksdóttir

Svarti-Svanur frá Grund

9,60

5

Hjörleifur Sveinbjarnarson

Náttar frá Dalvík

11,20