Folaldasýning 2026 (folöld fædd 2025)

Sunnudaginn 18 janúar var haldin folaldasýning í Hringsholti, dómarar voru Eyþór Einarsson og Vignir Sigurðsson.
Fyrirkomulagið var þannig að fyrir hádegi voru folöldin byggingardæmd inn í hesthúsi og kl 13.00 látin hlaupa nokkur í einu inn í höll.

Úslit í flokki hestfolalda:hestfolöld eigendur
 
1.  Klaki frá Krossum
Rauðskjóttur
F. Seðill frá Árbæ
M. Aldís frá Krossum
Eigandi: Snorri & Haukur Snorrasynir    Hestfolöld 2025
 
2.  Blakkur frá Jarðbrú
Brúnn (svartur)
F. Seðill frá Árbæ
M. Tara frá Jarðbrú
Eigandi: Elín S. Sveinbergsdóttir og Þorsteinn Hólm Stefánsson
 
3.  Skrýmir frá Brekku
Brúnskjóttur
F. Náttfari frá Varmalæk
M. Svartan Meyjan frá Hryggstekk
Eigandi: Guðröður Ágústsson
 
4.  Ozzy frá Hauganesi
Brún tvístjörnóttur
F. Eyfjörð frá Litlu-Brekku
M. Nóta frá Dalvík
Eigandi: Kristinn Ingi Valsson
 
 
 
 
Merfolöld úrslit:
 
1.  List frá Grund
Brún
F: Hringur frá Gunnarsstöðummerfolöld eigendur
M: Korka frá Litlu-Brekku
Eigandi: Anna Kristín Friðriksdóttir

2.  Hemra frá Brekku
Jarpskjótt
F. Náttfari frá Varmalæk
M. Herma frá Hryggstekk
Eigandi: Guðröður Ágústsson
 
3.  Gletta frá Brekkukoti
Jörp
F: Seðill frá Árbæ
M: Gjöf frá Grund
Eigandi: Friðrik Þórarinsson