Upplýsingar til keppenda

Mótanefnd Hestamannafélagsins Hrings sér um öll mót og undirbúning þeirra.
Ef ykkur vantar upplýsingar áður en þið komið til keppni hér er ykkur bent á að vera í sambandi við nefndina með tölvupósti á netfangið motanefnd@hringurdalvik.net  eða við formann nefndarinnar Felix Rafn Felixson í síma 89 89 89 5.