- Mót
- Æskan
- Námskeið
- Reiðhöllin
- Um félagið
- Hrossaræktarfélag
Folaldasýning Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis var haldin laugardaginn 21. mars síðastliðinn í Hringsholti í Dalvíkurbyggð. Úrslit urðu eftirfarandi:
Hryssur
1. Írena frá Grund, bleik
2. Ísafold frá Jarðbrú, bleik
3. Sólbjört frá Hofi, brún
1. Tandri frá Jarðbrú, rauður
2. Þröstur frá Grund, jarpur
3. Ársæll frá Hrafnsstöðum, bleikbl.