Sagan

Hestamannafélagið Hringur var stofnað í júní 1962.
buningar
Fyrsti félagsbúningurinn var gul blússa með grænum líningum.
Árið 1978 varð félagsbúningurinn ljósgrár jakki með svörtum kraga og svartar buxur.
Árið 1992  var félagsbúningi breytt í fjólubláan jakka, rautt bindi og hvítar eða svartar buxur.
Árið 2010 var félagsbúningi breytt í milligráan jakka með svörtum kraga, rautt bindi og hvítar eða svartar buxur.

Í bókinni Aldarreið eftir Þórarin Eldjárn Hjartarson er stiklað á stóru um þróun hestamennsku á svæðinu ásamt sögu Hmf. Hrings fyrstu árin.

 

 Stofnfélagarnir 33 í þeirri röð sem ritað var í fundargerðarbók.

Þorsteinn Kristinsson
Ásgeir Þorsteinsson
Finnur Sigurjónsson
Steingrímur Óskarsson
Heimir Kristinsson
Björn Gunnlaugsson
Stefán Þorsteinsson
Þorsteinn Þorsteinsson
Sigtryggur Jóhannsson
Stefán Sigurðsson
Frímann Hallgrímsson
Ingvi Antonsson
Sigurður Ragnarsson
Klemenz Vilhjálmsson
Ármann Gunnarsson
Friðþjófur Þórarinsson
Olga Steingrímsdóttir
Ríkharður Gestsson
Hjálmar Júlíusson
Sigurjón Hjörleifsson
Ottó Gunnarsson
Sigurður Hallgrímsson
Sigurður Marinósson
Hilmar Gunnarsson
Sigtryggur Árnason
Þórhallur Pétursson
Friðgeir Jóhannsson
Stefán Friðgeirsson
Símon Helgason
Reimar Sigurpálsson
Anton Ármannsson
Þorsteinn Kristjánsson
Sigtýr Sigurðsson