Hestamannafélagið Hringur var stofnað í júní 1962.

Fyrsti félagsbúningurinn var gul blússa með grænum líningum.
Árið 1978 varð félagsbúningurinn ljósgrár jakki með svörtum kraga og svartar buxur.
Árið 1992 var félagsbúningi breytt í fjólubláan jakka, rautt bindi og hvítar eða svartar buxur.
Árið 2010 var félagsbúningi breytt í milligráan jakka með svörtum kraga, rautt bindi og hvítar eða svartar buxur.
Í bókinni Aldarreið eftir Þórarin Eldjárn Hjartarson er stiklað á stóru um þróun hestamennsku á svæðinu ásamt sögu Hmf. Hrings fyrstu árin.
Stofnfélagarnir 33 í þeirri röð sem ritað var í fundargerðarbók.
| Þorsteinn Kristinsson |
| Ásgeir Þorsteinsson |
| Finnur Sigurjónsson |
| Steingrímur Óskarsson |
| Heimir Kristinsson |
| Björn Gunnlaugsson |
| Stefán Þorsteinsson |
| Þorsteinn Þorsteinsson |
| Sigtryggur Jóhannsson |
| Stefán Sigurðsson |
| Frímann Hallgrímsson |
| Ingvi Antonsson |
| Sigurður Ragnarsson |
| Klemenz Vilhjálmsson |
| Ármann Gunnarsson |
| Friðþjófur Þórarinsson |
| Olga Steingrímsdóttir |
| Ríkharður Gestsson |
| Hjálmar Júlíusson |
| Sigurjón Hjörleifsson |
| Ottó Gunnarsson |
| Sigurður Hallgrímsson |
| Sigurður Marinósson |
| Hilmar Gunnarsson |
| Sigtryggur Árnason |
| Þórhallur Pétursson |
| Friðgeir Jóhannsson |
| Stefán Friðgeirsson |
| Símon Helgason |
| Reimar Sigurpálsson |
| Anton Ármannsson |
| Þorsteinn Kristjánsson |
| Sigtýr Sigurðsson |