Folaldasýning 2013 (fædd 2012)

Úrslit í folaldasýningu Hrossaræktarfélgs Svarfaðardals og nágrennis.

Hestar

Kári frá Hrafnsstöðum, brúnn

F. Nói frá Hrafnsstöðum

M. Ásdís frá Hrafnsstöðum

Eig. Zophonías Jónmundsson

 

Gríss frá Steindyrum, brúnn

F. Snævar Þór frá Eystra Fróðholti

M. Gjöf frá Litla-Garði

Eig. Gunnhildur Gylfadóttir

 

Hrói frá Dalvík,  rauðskjóttur

F. Ás Eyfjörð frá Bakka

M. Hera frá Víðivöllum

Eig.  Hólmfríður Gísadóttir

 

 

Hryssur

 

Líf frá Jarðbrú, rauð

F. Gandálfur frá Selfossi

M. Óvissa frá Jarðbrú

Eig. Þorsteinn Hólm og Þröstur Karlsson

 

Fjöður frá Grund, jörp

F. Vængur frá Grund

M.Snerra frá Jarðbrú

Eig. Anna Kristín Friðriksdóttir

 

Draumadís frá Helgafelli, rauð

F. Gandálfur frá Selfossi

M. Dagrenning frá Höskuldsstöðum

Eig. Bergþóra Sigtryggsdóttir og Karl Heiðar Friðriksson