Firmakeppni 2014

Úrslit úr Firmakeppni 2014

  •  Published on Monday, 12 May 2014 10:24

Þá er frábærri Firmakeppni Hrings lokið og margt reynt til að hafa áhrif á dómarana með misjöfnum árangri, enda um röggsama og ábyrgðarfulla dómara að ræða. Þátttaka var frábær og verður þetta vonandi til þess að enn fleiri fari að taka þátt. Firmakeppnin er þannig mót að allir eiga að taka þátt, þar sem gleðin er höfð í fyrirrúmi. Mótanefnd vill þakka öllum sem komu að mótinu fyrir þeirra framlagt í hvaða formi sem það var, þó sérstaklega dómurnunum þeim Svavari Hreiðarssyni og Lilju Reynisdóttur og auðvitað öllum keppendum.

Úrslit voru eftirfarandi:

FK2014.barnaBarnaflokkur

  • Daði Þórsson og Darri frá Hrísum, kepptu fyrir Hárverkstæðið
  • Steinunn Birta Ólafsdóttir og Hula frá Húsey, kepptu fyrir Viking Heliskiing Iceland
  • Urður Birta Helgadóttir og Skortur, kepptu fyrir Húsasmiðjuna
  • Sólveig Heiða Steinarsdóttir og Björk, kepptu fyrir Við Höfnina

Kvennaflokkur

FK2014kv.1  Anna Kristín Friðriksdóttir og Brynjar frá Hofi, kepptu fyrir Olís
2  Guðrún Rut Hreiðarsdóttir og Blika frá Naustum III, kepptu fyrir Eimskip
3  Bergþóra Sigtryggsdóttir og Rún frá Jarðbrú, kepptu fyrir Samleið ehf
4  Ólöf Antonsdóttir og Gildra frá Tóftum, kepptu fyrir Tréverk
5  Elín María Jónsdóttir og Björk frá Árhóli, kepptu fyrir BHS-bíla og vélaverkstæði

 

Karlaflokkur

FK2014ka1  Þorsteinn Hólm Stefánsson og Emma frá Jarðbrú, kepptu fyrir Dalverk
2  Stefán Friðgeirsson og Melodía, kepptu fyrir Arctic Heli Skiing
3  Bjarki Fannar Stefánsson og Muggur frá Bakka, kepptu fyrir Sorp
4  Sveinbjörn Hjörleifsson og Dalvíkingur frá Dalvík, kepptu fyrir Samkaup
5  Sævaldur Jens Gunnarsson og Dalvík frá Hálsi, kepptu fyrir Ektafisk