Vetrarmót Hrings 2022

 

27.febrúar vetrarmót Hrings
8 keppendur náðu tíma í skeiði og
27 keppendur voru í Tölti
 
Úrslit eru hér að neðan:
100m Skeið
1. sæti - 8,42 - Svavar Örn Hreiðarsson og Skreppa frá Hólshúsum
2. sæti - 8,65 - Svavar Örn Hreiðarsson og Hnoppa frá Árbakka
3. sæti - 8,74 - Sveinbjörn Hjörleifsson og Drífa Drottning frá Dalvík
 
Tölt Úrslit
7,33 Auður Karen Auðbjörnsdóttir – Eldar frá Efra-Holti
6,83 Bil Guðröðardóttir – Freddi frá Sauðanesi
6,83 Guðröður Ágústsson – Dögun frá Viðarholti
6,66 Atli Sigfússon - Sæla frá Akureyri
6,50 Rúnar Gunnarsson – Valur frá Tóftum