Gæðingamót 2021 úrslit

Opið Gæðingamót Hrings 2021 var haldið 19.júní, úrslit voru eftirfarandi:

Niðurstöður úr 150m skeiði

1 Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði 16,56 16,56
2 Þorsteinn Björn Einarsson Fossbrekka frá Brekkum III 16,82 16,82
3 Bjarki Fannar Stefánsson Snædís frá Dalvík 16,83 16,83 

Úrslit í A flokki gæðinga

1 Gangster frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,78
2 Vængur frá Grund / Anna Kristín Friðriksdóttir 8,58
3 Össi frá Gljúfurárholti / Viðar Bragason 8,43
4 Birta frá Gunnarsstöðum / Bjarki Fannar Stefánsson * 8,37
5 Korka frá Litlu-Brekku / Bergþóra Sigtryggsdóttir *8,36 

úrslit í B flokk urðu eftirfarandi

1 Valþór frá Enni / Bjarki Fannar Stefánsson 8,60
2 Kleópatra frá Björgum / Viðar Bragason 8,44
3 Mylla frá Hólum / Unnur Sigurpálsdóttir 8,43
4 Valur frá Tóftum / Rúnar Júlíus Gunnarsson 8,26*
5 Embla frá Eystra-Fróðholti / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,10
6 Glóð frá Dalvík / Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson 7,75 

Úrslit í unglingaflokki

1 Bríet Una Guðmundsdóttir / Björk frá Árhóli 8,17
2 Bil Guðröðardóttir / Freddi frá Sauðanesi 8,08 

Úrslit í Tölti T3

1 Bil Guðröðardóttir / Dögun frá Viðarholti 6,11
2 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir / Snörp frá Hólakoti 5,61
3 Arnór Darri Kristinsson / Brimar frá Hofi 5,39
4 Sævaldur Jens Gunnarsson / Goði frá Hálsi 5,11
5 Nikola Maria Anisiewic / Sókrates frá Dalvík 4,33 

A úrslit í Tölti T1

1 Barbara Wenzl / Vísir frá Kagaðarhóli 7,61
2 Bjarni Jónasson / Dofri frá Sauðárkróki 7,56
3 Finnbogi Bjarnason / Katla frá Ytra-Vallholti 7,54
4 Sigmar Bragason / Þorri frá Ytri-Hofdölum 7,06
5 Karítas G. Thoroddsen / Assa frá Miðhúsum 6,78

 

Niðurstöður úr ungmennaflokki

1 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir / Sirkill frá Akureyri 8,18
2 Nikola Maria Anisiewic / Sókrates frá Dalvík 7,92 

Niðurstöður úr 250m skeiði

1 Sveinbjörn Hjörleifsson Drífa Drottning frá Dalvík 23,87 23,87
2-3 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Náttar frá Dalvík 0,00 0,00
2-3 Sigrún Rós Helgadóttir Spyrna frá Þingeyrum 0,00 0,00 

Niðurstöður 100m skeið

1 Stefán Birgir Stefánsson Tandri frá Árgerði 8,47-8,19
2 Sveinbjörn Hjörleifsson Drífa Drottning frá Dalvík 8,22 8,22
3 Reynir Jónsson Hákon frá Sámsstöðum 0,00 8,38
4 Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði 8,66-8,40
5 Sigrún Rós Helgadóttir Spyrna frá Þingeyrum 8,59-8,56