Íþróttamaður Hrings 2010

Published on Sunday, 07 November 2010

anna2010Veitt  voru verðlaun fyrir íþróttamann Hrings 2010, en í ár var það Anna Kristín Friðriksdóttir sem hlaut titilinn. Anna Kristín hefur verið sigursæl á keppnisvellinum á árinu og sýnt gríðarlegar framfarir.