Reiðnámskeið; Anna Kr. Friðriksdóttir 2021

Anna Kristín ætlar að bjóða uppá einkatíma í Hringsholti þar sem
kennsla verður einstaklingsmiðuð og byggð á markmiðum hvers nemanda.

Kennt verður seinnipart á miðvikudögum og verða dagsetningarnar:
7. apríl,  21. apríl og 5. maí. 

Námskeiðið kostar 25 þúsund og allar nánari upplýsingar
og skráning er í síma 8677635 - Anna Kristín