Folaldasýning 2024 (folöld fædd 2023)

Laugardaginn 6 janúar var haldin folaldasýning, dómarar voru Eyþór Einarsson og Vignir Sigurðsson.
Fyrirkomulagið var þannig að fyrir hádegi verða folöldin byggingardæmd inn í hesthúsi eiganda og kl 13.00 látin hlaupa inn í höll.


Úrslit í flokki hestfolalda var:                                       

1. Njáll frá Njálsstöðum
F. Náttfari frá Varmalæk
M. Hrafney frá Njálsstöðum
Eigandi: Freydís Dana og Guðröður

2. Neisti frá Dalvík
F. Eldur frá Torfunesi
M. Glóð frá Dalvík
Eigandi: Sveinbjörn Hjörleifsson og Elín Björk

3. Bjartur frá Dalvík
F. Hringur frá Gunnarsstöðum
M. Embla frá Dalvík
Eigandi: Sævaldur Jens Gunnarsson

Úrslit í flokki merfolalda var:                           

1. Gleði frá Grund
F. Svaði frá Hjarðartúni
M. Gjöf frá Grund
Eigandi: Friðrik Þórarinsson

2. Goðadís frá Hofi
F. Eldur frá Torfunesi
M. Náttsól frá Dalvík
Eigandi: Árni Sigurður og Kristín

3. Herja frá Skáldalæk
M. Valur frá Úlfsstöðum
F. Herma frá Hryggstekk
Eigandi: Freydís Dana og Guðröður

4. Hrafntinna frá Jarðbrú
F. Kjuði frá Dýrfinnustöðum
M. Tara frá Jarðbrú
Eigandi: Jóhanna Elín