Ísmót 10 mars 2019


Í dag í frábæru veðri og -10°c og glampandi sól var Vetrarmót Hrings haldið, hér eru úrslit frá því móti og mynd frá úrslitum í tölti.
ísmót 2019Tölt - Úrslit 
Knapi                          Hestur           Hæg tölt Hraðabr. Yfirferð Heildareinkunn
Guðröður Ágústson Faxi frá Mýrum 8v móálóttur 7   5,5    7     6,5
Þórhallur Þorvaldsson Vísa frá Ysta-Gerði 9v Rauðblesótt sokkótt 6,5   6   6,5   6,3
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Glóð frá Dalvík 10v rauð 6,5   6   6    6,2
Sara Arnbo Sleipnir frá Ósi 9v grár   6   5,5   5,5    5,7
Skarphéðinn Pétursson Júlí frá Hrísum 6,5   5   5   5,5

Skeið - úrslit                            fyrri sp. seinni sp. betri sprettur 
Sveinbjörn Hjörleifsson Drífa Drottning frá Dalvík 17v grá 8,66   8,85    8,66 
Sveinbjörn Hjörleifsson Móa frá Keldulandi 9v Móálóttur    x    10,22    10,22 
Nicola Maria Anisiewicz Náttar frá Dalvík 17v brúnn          10,75    x       10,75