Firmakeppni 2021

Firmakeppni Hrings 2021 var haldin 17 maí. Helstu niðurstöður eru:

 

16 ára og yngri
1. Arnór Darri Kristinsson – Brimar frá Hofi – Valeska
2. Bríet Una Guðmundsdóttir – Björk frá Árhóli – Þernan
3. Karítas Lind Guðmundsdóttir – Djákni frá Hrafnsstöðum – KB plast

Kvennaflokkur
1. Anna Kristín Friðriksdóttir – Hula frá Grund – Marúlfur
2. Brynhildur Heiða Jónsdóttir – Ásaþór frá Hnjúki – Samleið
3. Christina Niewer – Jökull frá Hofi – EB ehf

Karlaflokkur
1. Stefán Friðgeirsson – Kopar frá Hrafnagili – Ektafiskur/Baccalá
2. Svavar Örn Hreiðarsson – Skreppa frá Hólshúsum – BHS
3. Friðrik Þórarinsson – Vængur frá Grund – Tvistur
4. Reynir Hjartarson – Klængur frá Skálakoti – GS frakt
5. Skarphéðinn – Júlí frá Hrísum – Salka fiskmiðlun