Úrslit Gæðingamóts Hrings 2020

A flokkur
A úrslit
 
Sæti  Hross           Knapi                                         Einkunn.          
1 Gangster frá Árgerði Stefán Birgir Stefánsson Funi 8,86
2 Korgur frá Garði Bjarni Jónasson Skagfirðingur 8,81
3 Sproti frá Sauðholti 2 Svavar Örn Hreiðarsson Hringur 8,71
4 Vængur frá Grund Anna Kristín Friðriksdóttir Hringur 8,59
5 Dagur frá Strandarhöfði Stefán Friðgeirsson Hringur 8,47.    

B- flokkur
A úrslit                                                                       

1 Senjor frá Akureyri Valgerður Sigurbergsdóttir Léttir 8,41
2 Glóð frá Dalvík Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Hringur 8,39
3 Goði frá Möðrudal María Ósk Ómarsdóttir Léttir 8,35
4 Vökull frá Litla-Garði Gestur Júlíusson Léttir 8,10
5 Gutti frá Lækjarbakka Ingunn Birna Árnadóttir Léttir 8,02

 

Unglingaflokkur
A úrslit
 
1 Katrín Von Gunnarsdóttir Kátína frá Steinnesi Þjálfi 8,38
2 Bil Guðröðardóttir Drífandi frá Hryggstekk Hringur 8,27
3 Nikola Maria Anisiewic Drift frá Dalvík Hringur 8,08
4 Áslaug Lóa Stefánsdóttir Sveifla frá Hafsteinsstöðum Léttir 7,22
5 Aldís Arna Óttarsdóttir Töfri frá Akureyri Léttir 5,17 

 

 Barnaflokkur

A úrslit 
1 Jósef Orri Axelsson Aspar frá Ytri-Bægisá I Léttir 8,53
2 Arnór Darri Kristinsson Brimar frá Hofi Hringur 8,32
3 Heiða María Arnarsdóttir Hulda frá Leirubakka Léttir 8,30
4H Sandra Björk Hreinsdóttir Frægur frá Hólakoti Léttir 8,19
5H Karítas Lind Guðmundsdóttir Örn frá Grund Hringur 8,19

 

Tölt T1
A úrslit
 
1 Bjarni Jónasson Dofri frá Sauðárkróki Brúnn/mó-einlitt Skagfirðingur 7,61
2 Valgerður Sigurbergsdóttir Segull frá Akureyri Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttir 6,83
3 Atli Sigfússon Seðill frá Brakanda Brúnn/milli-einlitt Léttir 6,78
4 Stefán Friðgeirsson Hrafn frá Syðra-Fjalli I Hringur 6,33
5 Klara Ólafsdóttir Glóð frá Ytri-Skjaldarvík Rauður/dökk/dr.einlitt Léttir 6,22

Tölt T3
A úrslit
 
1 María Ósk Ómarsdóttir Húni frá Akureyri Léttir 6,61
2 Brynhildur Heiða Jónsdóttir Ásaþór frá Hnjúki Hringur 6,11
3 Margrét Ósk Friðriksdóttir Flinkur frá Íbishóli Þjálfi 5,67
4 Kristinn Ingi Valsson Þröstur frá Dæli Hringur 5,50

Flugskeið 100m P2 

1 Sveinbjörn Hjörleifsson Drífa Drottning frá Dalvík Hringur 8,04
2 Sveinbjörn Hjörleifsson Náttar frá Dalvík Hringur 9,09
3 Hjörleifur H. Sveinbjarnarson Gjafar frá Hrafnsstöðum Hringur 9,34

 

 

 

Á Gæðingamóti Hrings ár hvert er efsta Hringshesti í A- og B- flokki veittur farandbikar til varðveislu. 
Lilja Guðnadóttir, formaður Hrings, veitti verðlaunin. 

 

Að þessu sinni hlaut Glóð frá Dalvík B-flokks bikarinn, knapi á henni var Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson. 

Í A-flokki var það Sproti frá Sauðholti 2, setinn af Svavari Erni Hreiðarssyni, sem hlaut hæsta einkunn þeirra hesta sem eru í eigu félagsmanna Hrings.