Gæðingamót Hrings 2022

Úrslit í A-flokk
1. Vængur frá Grund / Anna Kristín Friðriksdóttir 8,60
2. Mánadís frá Litla-Dal / Ragnar Stefánsson 8,46
3. Stillir frá Litlu-Brekku / Vignir Sigurðsson 8,32
4. Kopar frá Hrafnagili / Rúnar Júlíus Gunnarsson 7,98
5. Hera frá Skáldalæk / Guðröður Ágústson * 7,78

Úrslit í B-flokki
1. Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku / Vignir Sigurðsson 8,64
2. Ísfeldur frá Miðhúsum / Birgir Árnason 8,34
3. Klaki frá Draflastöðum / Viðar Bragason 8,34
4. Fjölnir frá Hólshúsum / Klara Ólafsdóttir 8,28
5. Menja frá Hléskógum / Ragnar Stefánsson 8,17
6. Vafi frá Dalvík / Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson 8,08
 
Úrslit í barnaflokki
1. Arnór Darri Kristinsson / Björk frá Árhóli 8,45
2. Jósef Orri Axelsson / Aspar frá Ytri-Bægisá I 8,40
3. Ylva Sól Agnarsdóttir / Náttfari frá Dýrfinnustöðum 8,29
4. Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir / Frægur frá Hólakoti 8,27
5. Viktor Arnbro Þórhallsson / Glitnir frá Ysta-Gerði 8,16
6. Rakel Sara Atladóttir / Glaður frá Grund 5,14
 
Úrslit í unglingaflokki
1. Margrét Ásta Hreinsdóttir / Hrólfur frá Fornhaga II 8,35
2. Sveinfríður Ólafsdóttir / Mánadís frá Akureyri 8,32
3-4. Embla Lind Ragnarsdóttir / Þoka frá Hléskógum 8,23
3-4. Áslaug Ýr Sævarsdóttir / Roði frá Ytri-Brennihóli 8,23
5. Bil Guðröðardóttir / Freddi frá Sauðanesi 8,15
 
Niðurstöður í 100m flugskeiði
1. Svavar Örn Hreiðarsson Hnoppa frá Árbakka 8,12/0,00 = 8,12
2. Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði 8,25/8,34= 8,25
3. Klara Ólafsdóttir Fjöður frá Miðhúsum 8,95/8,54 =8,54
4-5. Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 0,00/8,56= 8,56
4-5. Svavar Örn Hreiðarsson Surtsey frá Fornusöndum 0,00/8,56= 8,56
 
Sigurvegari í 250 metra skeiði
Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði, tími: 26,32
 
Úrslit í tölti T1
1. Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson / Hátíð frá Haga 5,56
2. Arnór Darri Kristinsson / Brimar frá Hofi 5,39
3. Inga Ingólfsdóttir / Kvik frá Torfunesi 4,83