Firmakeppni 2017 úrslit
- Published on Tuesday, 16 May 2017 15:15
Hringur vill þakka öllum þeim fyrirtækjum sem styrktu félagið með firmaskráningum, einnig þökkum við starfsmönnum og keppendum fyrir þátttökuna. Hér koma úrslit firmakeppni Hrings.
16 ára og yngri
1. Vigdís Sævaldsdóttir á Goða keppti fyrir Tréverk
2. Steinunn Birta Ólafsdóttir á Þresti keppti fyrir Steypustöð Dalvíkur
3. Urður Birta Helgadóttir á Grána keppti fyrir Vélvirki
4. Daði Þórsson á Agli keppti fyrir Landsbankann
5. Þórey Steingrímsdóttir á Hulu keppti fyrir Gísla,Eirík og Helga
Kvennaflokkur
1. Ólöf Antonsdóttir á Gildru Keppti fyrir Tommuna
2. Brynhildur Jónsdóttir á Ásaþór keppti fyrir Fiskmarkað Norðurlands
3. Elín María Jónsdóttir á Björk keppti fyrir Flæði pípulagnir
4. Elsa Antonsdóttir á Ómari keppti fyrir Basalt Cafe/bistro
5. Vigdís Anna Sigurðardóttir á Hrefnu keppti fyrir Ílit
Karlaflokkur
1. Hjörleifur Sveinbjarnarson á Gígju keppti fyrir Samherja
2. Svavar Örn Hreiðarsson á Eldey keppti fyrir Kjörbúðina
3. Kristinn Ingi Valsson á Brynjari keppti fyrir Vegamót
4. Steinar Steingrímsson á Sprengju keppti fyrir BHS bílaverkstæði
5. Þorsteinn Hólm Stefánsson á Jöru keppti fyrir Hauganeshesta
Besta frammistaða mótsins og handhafi farandsbikars
Hjörleifur og Gígja sem kepptu fyrir Samherja.