Frestun 1. maí reiðar

1.maí reiðtúr
1.maí reiðtúr

Kæru félagar vegna Covid 19 hefur ferða- og fræðslunefnd ákveðið að fresta 1.maí reiðinni um óákveðin tíma. Stefnum á að hafa sambærilegan dag seinna í sumar og verður það auglýst með góðum fyrirvara.