Fundur um val á íþróttamanni Hrings í framtíðinni

Ég minni hér með á fundinn annaðkvöld (þriðjudaginn 25 febrúar) í Hringsholti kl 20:00

Þar munum við kynna þær þrjár tillögur sem nefndin leggur fram, þær voru sendar í tölvupósti í dag.
Að því loknu munum við bera þær upp til atkvæðagreiðslu, ef ekki verður vilji fyrir því að kjósa um þessar tillögur á fundinum, mun vinna halda áfram  fram að aðalfundi félagsins ( á þeim nótum sem rætti væri á þessum fundi) og kosning færi þá fram á aðalfundi félagsins.

          kveðja, nefndin