Kynningarfundur

Nefnd sú er skipuð var á s.l. haustfundi til að fara yfir og meta þær reglur sem lúta að vali  íþróttamanns Hrings er  að ljúka störfum.
Við boðum því til fundar í Hringsholti þriðjudaginn 25 febrúar kl 20:00 þar munum við leggja tillögurnar fram.

Við munum senda út nánari kynningu á efni fundarins þegar nær dregur.

Vonumst við að sjá sem flesta á þessum fundi.

        Með bestu kveðju ,
Nefndin.
        Kristinn Ingi, Elín María og Lilja Björk