Landsmót hestamanna 1-7 júlí 2024

Eigendur þeirra hesta sem hafa unnið sér inn rétt til keppni á Landsmóti hestamanna 1.-7. júlí 2024 eru beðnir að vera í sambandi við Lilju sem allra fyrst, hvort heldur sem hesturinn muni keppa eða ekki. Skráningu á mótið líkur 18. júní 2024. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið hringurdalvik@hringurdalvik.net eða hafa samband í síma 8951047

kv Stjórnin