Fréttir & tilkynningar

06.05.2021

Vormót æskulýðsnefndar Hrings

   Vormót Æskulýðsnefndar Hrings  Verður haldið Sunnudaginn 16. Maí Mótið er opið öllum Hringsfélögum og öll börn á æskulýðsnámskeiði eru Hringsfélagar   Boðið verður uppá eftirfarandi greinar: Pollaplokkur, 0 - 9 ára (börn fædd 2012 og síðar...
26.04.2021

Frestun 1.maí reiðar

Kæru félagar vegna fjöldatakmarkanna vegna Covid 19 hefur fræðslu- og ferða-nefnd ákveðið að fresta 1.maí reiðinni um óákveðin tíma. Stefnum á að gera okkur glaðan dag seinna í vor/sumar og verður það auglýst með góðum fyrirvara.
05.04.2021

Hnakkakynning í Hringsholti

Styrmir Þorsteinsson kynnir Storm rider hnakka í Hringsholti