Fréttir & tilkynningar

24.06.2023

Afréttin opnuð 24. júní

Frá og með deginum í dag 24. júní geta hestamenn sleppt hrossum á afréttina.Þegar hrossum er sleppt vinsamlega látið Árna Sigga á Hofi vita í GSM: 862-1529 með fjölda hrossa sem sleppt er.
11.06.2023

Hólf Ytra-Holti opna í dag sunnudaginn 11.júní

Sunnudaginn 11. júní verða beitarhólfin í Hringsholti opnuð.Áður en hrossum er sleppt í hagana við Hringsholt hafið þá samband við Steina s: 660 9124eða Villa s: 897 1581 og fáið staðfest hvaða hólf þið hafið fengið úthlútað. Athugið að ganga þarf fr...
17.05.2023

Opnun Dalvíkurhólfs

Opnun Dalvíkurhólfs 20. maí