Fréttir & tilkynningar

09.07.2020

Hestamessa

Hestamessa verður sunnudaginn 12. júlí 2020 kl: 20:00 í Urðarkirkju. Hestamannafélagið stendur ekki fyrir skipulagðri hópreið félagsmanna í messu en við hvetjum eindregið til þess að hestamenn fjölmenni á fákum sínum til messu.
09.07.2020

Sveinstaðaafrétt opnar fyrir hross

Laugardaginn 11. júlí er leyfilegt að sleppa hrossum í Sveinstaðaafrétt. Áður en hrossum er sleppt í afréttina eru hestamenn beðnir um að láta Árna Sigga á Hofi vita um fjölda hrossa í síma 862-1529
26.06.2020

Reiðnámskeið

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga 1. - 8. júlí 2020