Fréttir & tilkynningar

16.04.2024

Reiðnámskeið 4-5 maí, kennari Inga María

Fyrirhugað er að halda reiðnámskeið í Hringsholti helgina 4-5 maí kennari er Inga María S. Jónínudóttir.
10.03.2024

Aðalfundur Hrings 17. mars 2024

Aðalfundur Hrings verður haldinn í Hringsholti sunnudaginn 17. mars 2024 kl: 16:30
07.02.2024

Reiðnámskeið 24-25 febrúar

Fyrirhugað er að halda reiðnámskeið í Hringsholti helgina 24-25 febrúar kennari er Inga María S. Jónínudóttir. Inga María er menntaður reiðkennari frá Hólum og er í fullu starfi sem sjálfstætt starfandi reiðkennari í dag.  Hún kennir knöpum með hest...