1.maí reiðtúr frestað.

Góðan daginn félagar

Stjórn Hmf. Hrings hefur ákveðið að fresta 1,maí reiðtúrnum okkar um einhverja daga ( verður auglýst nánar fljótlega).
Bæði er það vegna þess að sýningin  Æskan og Hesturinn fyrir norðurland var frestað og verður nú haldin 1.maí og
að reiðvegir hér eru að hluta til enn undir snjó og það sem er komið undan snjó er “drullu” blautt.
 
Fræðslu og ferðanefnd.