Aðalfundur Hestamannafélagsins Hrings

 

 

 

 

Aðalfundur Hestamannafélagsins Hrings 2022 verður haldinn þriðjudaginn 29. mars 2022 kl: 18:00 í Hringsholti

 

 

Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundastörf skv. 6. grein laga Hrings

Engar lagabreytingar eru

Kosið er um formann og 1 aðalmann í stjórn og 2 varamenn. Formaður félagsins gefur áfram kost á sér, auk þess er framboð komið í 1 stjórnarmann og 1 varamann í stjórn.

Veitingar verða í boði á fundinum

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta á fundinn og taka þátt í umræðum um málefni félagsins. 

Stjórnin