Aðalfundur Hrings 2023

 

 

 

Aðalfundur Hrings fyrir árið 2022

Haldinn í Hringsholti 18. mars 2023 kl: 11:00

Aðalfundur Hestamannafélagsins Hrings verður haldinn í Hringsholti laugardaginn 18. Mars kl: 11:00. 

Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundastörf. Kjósa á um 3 aðila í stjórn að þessu sinni. Allir þessir stjórnarmenn gefa kost á áframhaldandi setu í stjórninni. 

Fjölmennum og ræðum starfið í félaginu okkar og höfum áhrif á hvað er gert.

Veitingar verða á fundinum

Stjórnin