Afréttin opnuð 24. júní

Frá og með deginum í dag 24. júní geta hestamenn sleppt hrossum á afréttina.
Þegar hrossum er sleppt vinsamlega látið Árna Sigga á Hofi vita í GSM: 862-1529 með fjölda hrossa sem sleppt er.