Afréttin opnuð fyrir hross

Frá og með deginum í dag 6. júlí 2021 er leyfilegt að sleppa hrossum í Sveinstaðaafrétt. Áður en hrossum er sleppt í afréttina eru hestamenn beðnir um að láta Árna Sigga á Hofi vita um fjölda hrossa í síma 862-1529