Bjartasta vonin 2017

Published on Friday, 21 April 2017 20:56

 Bjartasta vonin 2017

Á Fákar og fjör hátíðinni í Léttishöllinni í kvöld hlaut Bjarki Fannar titilinn "Bjartasta vonin" það er mikill heiður fyrir Bjarka Fannar að hljóta þessa tilnefningu og óskum við honum til hamingju með hana.

Stjórn Hrings