Félagsmálabikar UMSE 2016

Published on Thursday, 09 March 2017 22:45

 

Ég undirrituð og Þorsteinn Hólm sátum ársþing UMSE í dag og þar hlotnaðist Hestamannafélaginu Hring sá heiður að vera sæmt Félagsmálabikar UMSE.  Kæru félagsmenn ég vil óska ykkur/okkur öllum til hamingju með viðurkenninguna.  Ég vil nota tækifærið og þakka ykkur fyrir gott og ómetanlegt sjálfboðastarf sem þið hafið unnið fyrir félagið en það er það sem gerir félagið að því sem það er í dag.

 

 

Lilja Björk Reynisdóttir