Ferð í Hólshús

Farið verður í Hólshús í Eyjafirði þar sem kynning á vetrarstarfi og kennurum  Æskulýðsnefndar fer fram.
Allir félagsmenn eru velkomnir með í þessa ferð.

  • Fimmtudag 18. september
  • Mæting í Hringsholt 15:30
  • Kynning á kennara og æfingum haustsins
  • Hólshús Skoðað
  • Sýnikennsla - Hvar er best að byrja?

     Áætluð heimkoma um 19:00                                                                 

Æskulýðsnefnd.