Framundan hjá Hring

Framundan hjá Hmf. Hring er að halda Uppskeruhátíð og Haustfund.

Uppskeruhátíðin verður laugardaginn 9 nóvember. Nánari auglýsing um verð og staðsetningu kemur fljótlega.

Haustfundur Hrings verður haldinn fimmtudaginn 14 nóvember kl 20:00 í Hringsholti.  Þar verður m.a. borið fyrir fundin tillögur að nefndum fyrir næsta starfsár.  Frekari auglýsing með dagskrá kemur fljótlega.

Stjórnin.