Goðamót Léttis 2015

Vigdís Anna á Val, Hjörleifur á Gígju og Ólöf á Salerni
Vigdís Anna á Val, Hjörleifur á Gígju og Ólöf á Salerni

Published on Saturday, 06 June 2015 20:41

Þrír unglingar úr Hestamannafélaginu Hring skelltu sér á Goðamót Léttis í dag, það má segja að þau hafi verið sér og félaginu til sóma þar sem þau komust öll í úrslit á öllum hestum sem þau kepptu á. 

 Þessi mynd er tekinn eftir úrslit í 4-gangi unglinga þar varð Vigdís Anna og Valur frá Tóftum í 1.sæti í 3.sæti varð Hjörleifur Helgi og Gígja frá Hrafnsstöðum og í 5.sæti Ólöf og Salörn frá Grund