Hagaganga

Mánudaginn 15. júní verða beitarhólfin í Hringsholti opnuð. Áður en hrossum er sleppt í hagana við Hringsholt hafið þá samband við Steinar Steingrímsson í síma 466-1456 eða 862-2456. Athugið að ganga þarf frá greiðslum áður en hrossum er sleppt í hólfin. Umsóknareiðublöð er hægt að nálgast hjá Steinari. Óskað er eftir að hrossum sé ekki sleppt í hólfin á skaflaskeifum vegna hættu á slysum. 

Hagaráð