Haustfundur

 

 

 

Haustfundur Hrings 2022

Haustfundur Hrings verður haldinn í Hringsholti þriðjudaginn 25. Október 2022 kl: 18:00

Dagskrá fundarins:

  1. Kynning á nefndum félagsins. Þeir sem vilja starfa í einhverri sérstakri nefnd hafið samband við Þóri í GSM 6992099
  2. Kynning á Reiðhallarframkvæmdum
  3. Önnur mál

Veitingar verða á fundinum

Stjórnin