Hestamessu á Tjörn aflýst

Því miður þarf að aflýsa áður auglýstri hestamessu sem vera átti í Tjarnarkirkju sunnudaginn 25. júlí 2021 kl: 20:00 vegna hertra samkomutakmarkana.

Stjórn Hrings