Hólf Ytra-Holti opna í dag sunnudaginn 11.júní

Sunnudaginn 11. júní verða beitarhólfin í Hringsholti opnuð.
Áður en hrossum er sleppt í hagana við Hringsholt hafið þá samband við Steina s: 660 9124eða Villa s: 897 1581 og fáið staðfest hvaða hólf þið hafið fengið úthlútað.
Athugið að ganga þarf frá greiðslum áður en hrossum er sleppt í hólfin.

ef umsókn hefur ekki verið gerð þá liggja umsóknareiðublöð á borði í andyri Hringsholts.

Hagaráð.