Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2017

Á myndinni eru þeir sem tilnefndir voru.
Viktor Hugi - frjálsar, Svavar Örn - hestaíþróttir, Ingvi …
Á myndinni eru þeir sem tilnefndir voru.
Viktor Hugi - frjálsar, Svavar Örn - hestaíþróttir, Ingvi Örn - kraftlyftingar, Amanda - golf og Amalía - sund

Published on Thursday, 04 January 2018 18:27

 Í dag var viðburður í Bergi þar sem Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2017 var útnefndur og okkur til mikillar ánægju var það Svavar Örn Hreiðarsson sem varð fyrir valinu. Hestamannafélagið Hringur óskar Svavari Erni til hamingju með titilinn.