íþróttamaður Hrings

Kæru knapar 

Við minnum ykkur á að skila inn upplýsingum um árangur ykkar á mótum ársins en skylafrestur er til 1. nóv 2020. Í ár er verið að velja íþróttamann Hrings í fyrsta sinn samkvæmt nýjum reglum sem hægt er að finna hér á síðunni undir linknum >um félagið. Upplýsingunum er hægt að koma til stjórnar á netfangið hringurdalvik@hringurdalvik.net.

Stjórn Hrings