Íþróttamaður Hrings

Laugardaginn 05. desember kl: 11:oo verður kjöri íþróttamanns Hrings lýst. Athöfnin mun fara fram í Hringsholti og verður fámenn líkt og sóttvanarlög gera ráð fyrir en streymt verður beint á facebooksíðu félagsins þar sem hægt verður að fylgjast með. Að sama tilefni verður Hringsfélaginn kynntur.

Stjórnin