Íþróttamaður Hrings 2025

Ágætu keppnisknapar Hrings

Nú er komið að kjöri Íþróttamanns Hrings og viljum við hvetja alla keppnisknapa félagsins í ungmenna og fullorðinsflokkum að senda inn upplýsingar um árangur sinn á keppnisvellinum á árinu 2025. Gögnum um keppnisárangur er hægt að skila til Þóris í tölvupósti á sjukra@internet.is eða sms i í gsm 699-2099 eða til Danda í tölvupósti á hauganeshestar@simnet.is í síðasta lagi 6. nóv 

Stjórnin