Laugardagskaffi

Laugardaginn 11 janúar verður fyrsta laugardagskaffi vetrarins í Hringsholti.
Kaffið verður í félagsaðstöðunni og er frá kl 9:15 til kl 10:30.
Upplagt að setjast niður í smá stund eftir morgungjafir fá sér kaffisopa og leysa heimsmálin.
Fyrirkomulagið verður með sama hætti og undanfarin ár.

Hlökkum til að sjá sem flesta.