Laugardagskaffi hefst á ný!

Loksins kemur að því, eftir næstum 2 ár, en ætlar stjórn Hrings ríður á vera með morgunkaffi laugardaginn 26. febrúar við biðjum alla að hafa persónulegar sóttvarnir í huga, ásamt því að koma bara næsta laugardag ef þið eruð með kvefeinkenni. Kaffið verður klárt kl:09. Vonumst við til að sem flestir hesthúseigendur og hestamenn í byggðalaginu geti komið í spjall og drukkið morgunkaffið sitt í Holti 

Stjórn Hrings