LH þing 2018

Helga B. Helgadóttir formaður Æskulýðsnefndar LH afhenti formanni Hrings bikarinn
Helga B. Helgadóttir formaður Æskulýðsnefndar LH afhenti formanni Hrings bikarinn

Published on Sunday, 14 October 2018 15:53

LH þing var haldið nú um helgina á Akureyri

þar voru tveir félagar úr Hring sæmdir merki LH voru það þeir Ármann Gunnarsson og Þorsteinn Hólm Stefánsson, óska ég þeim til LHmerki2018hamingju með þá viðurkenningu sem það er að hljóta merki Landssambands hestamanna.

 

 

Annar skemmtilegur viðburður átti sér stað á þinginu og var það að Hringur hlaut Æskulýðsbikar LH 2018  fyrir frábært og fjölbreytt æskulýðsstarf. Ég vil nota tækifærið og óska öllum félagsmönnum til hamingju með þann árangur og fær Æskulýðsnefndin og kennararnir okkar sérstakt auka hrós fyrir vel unnið starf í þágu félagsins.

 

                Með bestu kveðju frá formanni Hrings.