Lífið í Hringsholti

Helgina 11-12 janúar fór Ólöf fyrir okkur um Hringsholt og tók myndir af lífinu í húsinu.
Hér er svo afraksturinn Ólöf búin að klippa það saman í stutt video sem gaman er að horfa á.
Þetta er svo líka fín heimild fyrir okkur næstu árin.

hér er slóðin: https://www.youtube.com/watch?v=wGBGsUSZGzA&feature=youtu.be&fbclid=IwAR2jqRfAPJXnE0QMzcRLRgf7WgkbMIiZGeWTgZS65rZZHqhQzmxl2CKaT9c

hér er svo slóð á myndband úr lífi Hringsholts 20 febrúar 2010:  https://www.youtube.com/watch?v=hDlEn9YNYVE

Svo er við þetta að bæta að ef þið eruð á YouTube og sláið inn Hestamannafélagið Hringur í leitargluggan þá er ýmislegt að sjá frá liðnum árum og kanski verðum við duglegri í framtíðinni að taka upp svona brot af lífinu.

Góða skemtun.