Nefndaskipan 2021-2022

Þessa dagana er verið að skipa í nefndir á vegum félagsins og biðjum við ykkur kæru félagar að koma á framfæri óskum um nefnd/nefndir sem þið viljið/viljið ekki starfa í.

Hafið samband við Lilju Guðna gsm 895-1047 fyrir þriðjudaginn 14. sept 2021