Opnun á Dalvíkurhólfi

Dalvíkurhólf í landi Böggvisstaða verður opnað fyrir hagagöngu föstudaginn 21 júní.

Hross sem eru á bökkunum núna verða rekin yfir í Dalvíkuhólf kl 17:30.
Munum að við setjum ekki hross á sköflum í Dalvíkurhólfið.

Auglýst verður seinna hvenær hólf í landi Ytra-Holts verða opnuð.

Hagaráð.