Opnun Dalvíkurhólfs

Dalvíkurhólf verður opnað frá og með laugardeginum 20 maí.
Athugið að ganga þarf frá umsókn og greiðslu áður en hrossum er sleppt í hólfið.

Umsóknareyðublöð með öllum upplýsingum liggja frammi í aðalinngangi Hringsholts.
Ekki má sleppa hrossum á skaflaskeifum í Dalvíkurhólfið.

Ekki hefur verið tekið ákvörðun um opnun hólfa í landi Ytra-Holts það verður auglýst síðar.

Hagaráð